Bókasafn Menntavísindasviðs Háskóla Íslands er einkum ætlað nemendum og starfsmönnum skólans en er jafnframt opið öðrum sem sérfræðisafn á sviði kennslu, uppeldis, umönnunar og þjálfunar. Safnið er á jarðhæð í Hamri við Stakkahlíð. |
![]() |
Upplýsingabæklingur um bókasafnið.
Ársskýrsla bókasafns Menntavísindasviðs 2019
Bókasafn Stakkahlíð Sími 525 5930 Netfang menntavisindasafn@hi.is