Skólaþræðir – nýtt vefrit um skólaþróun

Skólaþræðir er nýtt vefrit um skólaþróun. Vefritið er gefið út af Skólaþróun – samtökum áhugafólks um skólaþróun og unnið í samstarfi við Menntamiðju. Í Skólaþráðum eru birtar greinar um þróunar- og umbótastarf í skólum og fréttir af skólastarfi og öðru áhugaverðu sem er að gerast í skólum landsins.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is