EBSCOhost tilraunaaðgangur janúar-mars 2017

EBSCOhost hefur opnað fyrir tilraunaaðgang að gagnasöfnum fyrstu þrjá mánuði ársins (janúar – mars) fyrir íslenska háskóla. Aðgangurinn er afmarkaður við IP-tölur háskólanna og er því á tækjum sem tengd eru Háskólanetinu. Aðgangur er að heildartexta tímarita og rafbókum þar sem það á við.

Tengill í EBSCOhost er hér í gráa flipanum undir Gagnasöfn á forsíðu bókasafnsins eða hér.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is