Aðgangur að rafrænu efni frá SAGE Publishing
Til að koma til móts við erfiðar aðstæður vegna COVID-19 faraldursins, býður SAGE Publishing nú upp á ókeypis aðgang að rafrænum gagnasöfnum á háskólanetinu næstu 90 daga.
Um er að ræða aðgang að fjölda rafbóka og myndbanda:
- SAGE Video: https://sk.sagepub.com/video
- SAGE Research Methods Video: https://methods.sagepub.com/video
- SAGE Knowledge: https://sk.sagepub.com/