Byggingar Háskóla Íslands lokaðar

Þótt byggingar Háskólans verði lokaðar næstu daga, stöndum við vaktina á bókasafninu og reynum að veita þá þjónustu sem við getum.
Hafið samband við okkur í síma 525 5930, með tölvupósti menntavisindasafn@hi.is eða á Facebook síðu bókasafnsins.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is