Vika opins aðgangs 25.-31. október

Það skiptir máli hvernig við veitum aðgang að þekkingu. Byggjum upp sanngjarnt kerfi. 

Í tilefni alþjóðlegrar viku um opinn aðgang munu háskólabókasöfnin á Íslandi bjóða upp á fróðleg hlaðvörp þar sem m.a. er rætt við rannsakendur og upplýsingafræðinga, og birtar greinar sem varða stöðu mála hér á landi. 

Dagskráin verður auglýst nánar, daglega á Facebooksíðu safnsins með tenglum í áhugavert efni. Einnig á vefnum openaccess.is

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is