Verkefnavaka 2022

Dagskrá fyrir alla nema Háskóla Íslands sem eru með verkefni í smíðum, smá eða stór, námskeiðsverkefni eða lokaverkefni. Á Verkefnavökunni gefst gott tækifæri til þess að vinna í verkefnum eina kvöldstund í góðum félagsskap. 

  • Styrkjandi leiðsögn sérfræðinga um allt það sem viðkemur verkefnaskrifum. 

  • Ritver – aðstoð við fræðileg skrif 

  • Náms- og starfsráðgjöf – hagnýt ráð varðandi skipulag og fleira tengt verkefnavinnu og vellíðan 

  • Bókasöfn Háskóla Íslands – aðstoð og leiðbeiningar við heimildaleit og fleira 

  • Hættu að blaðra og skrifaðu! 

  • Vinnustofa þar sem setið er við skrif í þögn í 40 mínútur í senn 

  • EndNote aðstoð 

  • Vinnustofa fyrir þá sem eru að nota heimildaskráningarforritið EndNote og eru í einhverjum vandræðum 

  • Leiðbeiningar um skil í Skemmuna 

  • Farið í gegnum ferlið, yfirlýsinguna um meðferð lokaverkefna og fleira 

Nánari dagskrá er að finna í leiðarvísi Verkefnavökunnar  

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is