Gagnasöfn

Við bendum sérstaklega á gagnasöfnin:
nb-ecec.org
    Nordic Base of Early Childhood Education and Care
    Skandinavískar rannsóknir á menntun og
     umönnun barna á aldrinum 0-6 ára 
     Opinn aðgangur
OECD iLibrary
    Menntamál, efnahagsmál, hagtölur o.fl.
    Útgáfurit OECD - Efnahags- og framfarastofnunin
    Háskólanetið
SAGE Research Methods
   Öll fræðasvið
   Leiðbeiningar og efni vegna rannsókna
   Háskólanetið

 

Gagnasöfn A - Ö
ACM – Digital Library
    Tímarit í tölvunarfræði - tilvísanir og heildatextar
    Háskólanetið
Base - Bielefeld Academic Searh Engine
    Vísindalegt efni frá ýmsum löndum að mestu í opnum aðgangi
    Opinn aðgangur
BHA - Bibliography of the History of Art
    Myndlist og listasaga
    Tilvísanir í efni fjölda rita
    Opinn aðgangur
Britannica Online Academic
    Alfræðirit
    Landsaðgangur   
Britannica School Edition
    Alfræðirit - skólaútgáfa
    Landsaðgangur 
British Library Direct
    Útdrættir og bókfræðilegar upplýsingar  ekki heildartexti greina
    Opinn aðgangur
CORDIS
    Community Research and Development Information Service
    Upplýsingar um rannsóknir á vegum ES
    Opinn aðgangur
CORE
    Efni í opnum aðgangi frá breskum gagnasöfnum
    Opinn aðgangur
Datamarket - Gagnatorg
    Töluleg gögn - opinberir aðilar og einkafyrirtæki
    Lykilorð - HI-netfang
Deutscher Bildungsserver
    Efni á vefnum sem tengist menntun með áherslu á Þýskaland
    Opinn aðgangur
DOAB
    Directory of Open Access Books
     Opinn aðgangur 
DOAJ
    Directory of Open Access Journals
    Opinn aðgangur
EBSCOhost 
    Öll fræðasvið - nokkur gagnasöfn - mörg tímarit með heildartexta
    Landsaðgangur
ERIC - Education Resources Information Center
    Menntamál - menntarannsóknir
    Tímaritagreinar, bækur, ráðstefnugögn, skýrslur o.fl.
    Opinn aðgangur
ERIC - The Educator´s Reference Desk
    Kennsla, kennsluáætlanir o.fl. Áhersla á bandarískt efni
    Opinn aðgangur
ERIC hjá EbscoHost
    Menntamál - menntarannsóknir
    Tímaritagreinar, bækur, ráðstefnugögn, skýrslur o.fl.
    Landsaðgangur
ERIC hjá ProQuest
    Menntamál - menntarannsóknir
    Tímaritagreinar, bækur, ráðstefnugögn, skýrslur o.fl.
    Landsaðgangur
Forskningsdatabasen.dk
    Öll fræðasvið - danskar rannsóknir
    Opinn aðgangur
Global Open Access Portal
    upplýsingavefur UNESCO um opinn aðgang að vísindalegu efni
    Opinn aðgangur
Hagstofa Íslands - Talnaefni
    Íslenskar hagtölur flokkaðar í efnisflokka
    Opinn aðgangur
High North
    Rannsóknarverkefni og skýrslur frá Norðurlöndum
    Opinn aðgangur
HighWire
    Fræðileg tímarit og bækur - Stanford háskóli
    Opinn aðgangur
Hirsla
    Heilbrigðisvísindi
    Vísinda- og fræðsluefni starfsmanna Landspítala-háskólasjúkrahúss
     Opinn aðgangur
Idunn.no
    Norskt efni – menntamál, hugvísindi, hagfræði o.fl.
    Háskólanetið
Infomine 
    Scholarly Internet Resources Collection
    Öll fræðasvið - samstarf nokkurra bandarískra háskóla
    Opinn aðgangur
ingentaconnect
    Öll fræðasvið - efni aðallega aðgengilegt sem útdrættir
     Opinn aðgangur
JCR
    Journal Citation Reports - Web of Science
    Upplýsingar um áhrifastuðul(Impact factor), alþjóðlegra vísindatímarita  
    Landsaðgangur
JSTOR 
    Öll fræðasvið
    Heildartextar tímarita frá upphafi en ekki frá síðustu árum
    Háskólanetið
Leitir.is
    Leitargátt fyrir Gegni, Bækur.is, Hvar,is, Skemmuna o.fl.
    Opinn aðgangur
LISA
    Bókasafns- og upplýsingafræði
    Tilvísanir í efni fjölda tímarita, oftast útdrættir
    Háskólanetið
LISTA
    Bókasafns- og upplýsingafræði
    Tilvísanir í efni fjölda tímarita, oftast útdrættir
    Opinn aðgangur
MLA - Modern Languages Association
    Bókmenntir, tungumál, þjóðfræði o.fl.
    Háskólanetið
Morgunblaðið
    Greinasafn Morgunblaðsins
    Lykilorð í afgreiðslu bókasafnsins
    Lykilorð
NARCIS 
    National Academic Research and Collaborations Information
    System
    Öll fræðasvið - útgáfa hollenskra háskóla og rannsóknarstofnana
    Opinn aðgangur
nb-ecec.org
    Nordic Base of Early Childhood Education and Care
    Skandinavískar rannsóknir á menntun og
    umönnun barna á aldrinum 0-6 ára.  
NCOM
    Nordicom - Nordiska forskningspublikationer 1975- 2006
    Opinn aðgangur
NordPub
    Norræna ráðherranefndin - útgáfa
    Opinn aðgangur
NOVA 
    Norwegian Social Research
    Norskar  rannsóknarskýrslur í félagsvísindum
    Opinn aðgangur
OAIster
    samskrá um rafræn gögn í opnum aðgangi
    Opinn aðgangur
OAPEN
    OAPEN Library
    Aðallega hug- og félagsvísindi
    Opinn aðgangur
OECD iLibrary
    Menntamál, efnahagsmál, hagtölur o.fl.
    Útgáfurit OECD - Efnahags- og framfarastofnunin
    Háskólanetið
OpenAIRE
    Evrópskar rannsóknir
    Opinn aðgangur
OpenDOAR
   Skrá yfir varðveislusöfn í opnum aðgangi - ýmis lönd
   Lokaverkefni og rannsóknarskýrslur
   Opinn aðgangur
OpenGrey
   Evrópskur gagnagrunnur á mörgum fræðasviðum
   Opinn aðgangur
Opin vísindi
   vísindalegt efni eftir starfsfólk íslenskra háskóla
   Opinn aðgangur
OVID
    Heilbrigðis- og félagsvísindi
    Landsaðgangur
Oxford Music Online
    Tónlist - alfræðisafn
     Háskólanetið
Oxford Journals
    Öll fræðasvið
    Efni aðallega aðgengilegt sem útdrættir. Hluti efnis í fullum texta vegna
    skörunar við gagnasöfn í áskrift í landsaðgangi
    Opinn aðgangur
Oxford Research Encyclopedia of Education
    Ritrýndar greinar í menntunarfræði
    Opinn aðgangur
Philosopher´s Index
    Heimspeki og skyldar greinar
    Tilvísanir í efni fjölda rita, 1940-
     Háskólanetið
ProQuest
    Öll fræðasvið
    Heildartextar fjölda tímarita
    Landsaðgangur
PsycARTICLES
    Sálfræði og skyldar greinar.
    Háskólanetið
PubMed
    Heilbrigðisvísindi - tilvísanir í efni fjölda rita, stundum heildartextar
    Opinn aðgangur
PubMed Central
    Heilbrigðisvísindi - fjöldi tímarita, oftast heildartextar
     Opinn aðgangur
PubPsych
    Sálfræði - tilvísanir í nokkra alþjóðlega gagnagrunna
    Opinn aðgangur
Sage Journals
    Öll fræðasvið
    Rafræn útgáfa Sage
    Landsaðgangur
SAGE Research Methods
   Öll fræðasvið
   Leiðbeiningar og efni vegna rannsókna
   Háskólanetið
ScienceDirect
    Öll fræðasvið
    Rafræn tímarit frá Elsevier, Academic Press o.fl.
    Landsaðgangur
Scopus
   Öll fræðasvið
   Tilvísanir í efni úr fjölda ritrýndra vísinda- og fræðirita auk rafbóka og ráðstefnurita
   Landsaðgangur
Skemman
    Gagnasafn þar sem vistuð eru lokaverkefni nemenda frá HÍ, HA, HR,
    Bifröst, LHÍ, Landbúnaðarháskóla Íslands og rannsóknarit starfsmanna
    skólanna.
    Opinn aðgangur
SpringerLink
    Einkum á sviði vísinda, tækni og læknisfræði
    Heildartexti um 1300 tímarita.
    Landsaðgangur
Teacher Reference Centre í EBSCOhost
    Tímarit um menntamál og stjórnun
    Opinn aðgangur
Tímarit.is
    Blöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi.
    Opinn aðgangur
Web of Science
    Félagsvísindi, hugvísindi og raunvísindi
    Þrjú gagnasöfn sem birta útdrætti eða heildartexta greina úr fjölda
    virtra, ritrýndra fræðirita
    Landsaðgangur
Wiley Online Library
     Tímarit frá Wiley, Blackwell og fleiri útgefendum á ýmsum fræðasviðum
      Landsaðgangur
Zenodo
    Allar vísindagreinar aðallega evrópskt efni
    Opinn aðgangur
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is