Rafrænar bækur EBSCOhost - leiðbeiningar

Rafbókum með aðgengi í gegnum EBSCOhost er hægt að fletta upp á leitir.is.
Aðgangsheimildir eru mismunandi, oftast einn notandi í einu, en geta verið þrír eða fleiri samtímis.
Vinsamlegast ýtið á Exit að lestri loknum svo næsti lánþegi geti tekið við.

Bækurnar eru einungis aðgengilegar á Háskólanetinu. Til að skoða bækurnar utan þess, þarf VPN tenginu. Upplýsingar um VPN tengingu eru á síðu Upplýsingatæknisviðs HÍ.       

Einnig er mögulegt að hlaða bók niður á eigin tölvu. Lánþegi hefur þá aðgang að bókinni í sjö daga og er ekki háður tengingum við Háskólanetið (offline).

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is