Header Paragraph

Nýr vefur bókasafnsins

Image
Nyr vefur

Nú hefur vefur bókasafns Menntavísindasviðs fengið andlitslyftingu. Gagnsemi vefjarins hefur verið endurskoðuð og nú má sem dæmi óska eftir tíma hjá sérfræðingum safnsins beint af forsíðu vefsins.

Aðrar breytingar felast einna helst í því að leiðarvísar bókasafns Menntavísindasviðs og Landsbókasafns Íslands hafa verið innviklaðir í meiri mæli í vefinn, auk þess sem sú hjálp sem stendur til boða á bókasafnssvæðinu er kynnt sérstaklega. Þá má einnig nefna aukna áherslu á rannsóknarþjónustu og heimildavinnu

Image
Nyr vefur