Header Paragraph

Nýtt bókasafnskerfi

Image

Bókasafnskerfið Alma hefur verið tekið í notkun á bókasafninu. Innleiðing kerfisins hefur staðið yfir hjá Landskerfum og bókasöfnum landsins undanfarin ár og því er gleðiefni að kerfið sé nú loks komið í gang.  Með nýju kerfi hefur leitargáttin leitir.is tekið breytingum og er háskólafólki bent á að nota leitargátt háskólabókasafnsins https://lbs.leitir.is til að nálgast upplýsingar um safnkost og rafrænt efni í eigu Landsbókasafns sem og bókasafns Menntavísindasviðs HÍ.

Image
Safnkjarni LBS