Opinn aðgangur

Opinn aðgangur (e. Open access) er opinn, ókeypis aðgangur á Internetinu að heildartexta fræðilegra vísindagreina og að útgefnu fræðiefni. Leyfilegt er að lesa efnið, afrita og dreifa því. Eina skilyrðið sem er sett er að vitnað sé rétt í höfundinn.

 

Oftast er talað um tvær leiðir að opnum aðgangi:

Græna leiðin eða safnvistun
Höfundur gefur grein út í hefðbundnu tímariti en einnig í opnum aðgangi í varðveislusafni eins og t.d. Opnum vísindum. Í varðveislusafnið fer ritrýnt lokahandrit sem er tilbúið til birtingar. Greinin getur verið með allt að 12 mánaða birtingartöf í varðveislusafninu.
 

Gullna leiðin eða opin útgáfa
Höfundur birtir grein í vísindatímariti í opnum aðgangi án endurgjalds á Internetinu. Sumir útgefendur bjóða upp á opinn aðgang og gefa út tímarit alfarið í opnum aðgangi en annars staðar er tekið gjald fyrir opin aðgang að greinum. Kostnaður við birtingu er þá oft greiddur af styrktaraðilum rannsóknar sem hluti af rannsóknarkostnaði. 

SHERPA/RoMEO
   upplýsingar um útgáfustefnu einstakra tímarita og útgefenda.
 

Tenglar í síður um opinn aðgang

Ísland
Opinn aðgangur
   Háskóli Íslands
Opinn aðgangur
    Heilbrigðisvísindabókasafn Landspítala
Opinn aðgangur
    Rannís - reglur um OA
Opinn aðgangur
    Um opinn aðgang á Íslandi
    Leiðbeiningar fyrir útgefendur og höfunda
Skemman og Opinn aðgangur
    Áslaugar Agnarsdóttir - skýrsla

Norðurlönd
FinnOA
    finnsk síða  
NOPOS – Nordic Persepctives on Open Science
    Tímarit um alla þætti opinna vísinda
 openaccess.no
    norsk síða
OpenAccess.se
    sænsk síða
Open Access to scientific publications
    Stefna um opinn aðgang - Danmörk

Almennt
OASIS - Open Access Scholarly Information Sourcebook
    Ýmsar upplýsingar um opinn aðgang
Open Access Overview
    Peter Suber

Samtök og stofnanir
Joint Information Systems Committe - JISC
    bresk síða um opinn aðgang
Public Library of Science - PLOS
    samtök vísindamanna og lækna  

Yfirlýsingar um opinn aðgang
Berlínaryfirlýsingin
    Berlin Declaration on Open Access to Knowledge in the Sciences and
    Humanities
Búdapest yfirlýsingin
    Budapest Open Access Initiative

Skýrslur og handbækur
Open Access Opportunities and Challenges
    handbók gefin út af framkvæmdastjórn ESB árið 2008
Open access rules for the Nordic Council of Ministers
    Nordic Co-operation 2016
Open Access to Research Data – Status, Issues and Outlook
    skýrsla NordFosk 2016

Stefnur um opinn aðgang
Háskóli Íslands
Háskólinn á Bifröst
Háskólinn í Reykjavík
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn

 

 

 

  
 

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is