Þjónusta við starfsmenn

 

Bókasafnið veitir starfsmönnum ýmsa þjónustu vegna kennslu og rannsókna.

Sú þjónusta er einkum fólgin í:

   •    Kaupum og utanumhaldi á kennaraeintökum námsbóka
   •    Kaupum á nýjum ritum
   •    Aðstoð við heimildaöflun og kynningum fyrir nemendahópa
   •    Leiðbeiningum vegna birtinga fræðigreina
 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is