Bókasafnið veitir aðgang að margvíslegu rafrænu efni, svo sem gagnasöfnum, rafrænum tímaritum og bókum. Stærsti hlutinn er að gengilegur í landsaðgangi. Séráskriftir eru einungis aðgengilegar á tölvum sem tengdar eru Háskólanetinu.

Safnkostur bókasafns Menntavísindasviðs er fjölbreyttur. Áhersla er lögð á efni sem styður við nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu. Innlend og erlend fræðirit, kennslubækur og handbækur vega þyngst en einnig eru í safninu, tímarit, lokaverkefni, tölvugögn, myndbönd, spil og barnabækur.

Flýtileiðir

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is