Safnkostur bókasafns Menntavísindasviðs er fjölbreyttur. Áhersla er lögð á efni sem styður við nám, kennslu og rannsóknir á sviðinu. Innlend og erlend fræðirit, kennslubækur og handbækur vega þyngst en einnig eru í safninu, tímarit, lokaverkefni, tölvugögn, myndbönd, spil og barnabækur.

Nokkrar af nýjustu rafbókunum okkar sem eru aðgengilegar af háskólanetinu í gegnum Leitir.is

Bókasafn Menntavísindasviðs Háskóla Íslands er sérhæft safn á sviði uppeldis, kennslu, umönnunar og þjálfunar. Safnið er hið stærsta sinnar tegundar hérlendis og einkum ætlað nemendum og starfsmönnum Menntavísindasviðs en er jafnframt öðrum opið sem sérfræðisafn.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is