Vinnuaðstaða

Bókasafn á jarðhæð í Hamri

  • 28 lessæti
  • 12 hópvinnuborð með 48 lessætum
  • 1 hópvinnuherbergi (til leigu)
  • 3 einstaklingsherbergi (til leigu)

Skúti á 1. hæð í Hamri

  • 20 lessæti í hljóðu rými

Menntasmiðja á 1. hæð í Hamri
16 tölvur fyrir almenna notkun.
Prentarar eru í Menntasmiðju. Prentheimildir eru seldar í afgreiðslu bókasafns.
Stúdentar með aðgangskort að Hamri geta verið í Menntasmiðju til kl. 23.00 á kvöldin.

Skáli í Enni
Sæti fyrir 50–60 manns við um 10 hringborð.

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is