Upplýsingaþjónusta

Image
gagnasöfn

Upplýsingaþjónusta

Aðstoð við upplýsingaöflun
Bókasafnsfræðingar eru á vakt við upplýsingaþjónustuborð mánudaga til föstudaga kl. 09:00–15:00 og aðstoða eftir föngum við leit að heimildum. Sú aðstoð er einkum fólgin í því að benda á hjálpartæki við leit og leiðbeina um notkun þeirra, t.d. handbóka, uppflettirita og gagnasafna.

Einnig má bóka ráðgjöf á vefnum.