Birtingaholt

Image
MSL

Birtingaholt

Í safndeildinni Birtingaholt er safnað ritum um íslensk uppeldis- og menntamál. Rit í Birtingaholti eru til aflestrar á staðnum og eru ekki lánuð úr safninu. Af flestum ritum í Birtingaholti eru þó einnig til eintök til útlána.
Dæmi um rit í Birtingaholti:

  • Doktorsritgerðir um uppeldis- og menntamál
  • Ýmsar skýrslur og þróunarverkefni um skólamál
  • Námskrár og annað stjórnsýsluefni