ORCID

ORCID er rafrænt auðkenni fyrir fræðimenn. Hvatt er til þess að fræðimenn verði sér út um þess konar auðkenni. ORCID sparar þér vinnu við að skrá inn upplýsingar og uppfæra rita- og ferilskrár.  Það sem tengist ORCID númerinu þínu skilar sér sjálfkrafa í upplýsingakerfi þegar þú notar auðkennið. Starfsmenn Menntavísindasviðs geta leitað til bókasafnsins til þess að fá aðstoð við ORCID skráningu og utanumhald.

Hér koma tenglar á gagnlegar upplýsingar um ORCID